Innlent

Ók á brúarstólpa

MYND: VILLI

Betur fór en á horfðist þegar fólksbíl var ekið á brúarstólpa á

Reykjanesbraut á fjórða tímanum. Brúin sem ekið var á er á milli Breiðholts og Smiðjuhverfis í Kópavogi.

Eins og sést á meðfylgjandi mynd, sem tekin var skömmu eftir að óhappið gerðist, er bíllinn mikið skemmdur en ökumaðurinn hlaut sem betur fer ekki alvarlega áverka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×