Þrjár íslenskar plötur á áratugalista Rolling Stone 11. desember 2009 05:30 Fréttablaðið/Vilhelm Íslenska tónlistarútrásin er svo sannarlega ekki gjaldþrota ef marka má áratugalista bandaríska stórblaðsins Rolling Stone. Fánaberar Íslands koma þó ekki á óvart. Ameríska stórblaðið Rolling Stone hefur birt lista sinn yfir hundrað bestu plötur áratugarins. Listinn er valinn af meira en hundrað tónlistamönnum, blaðamönnum og fólki úr bransanum. Þrjár íslenskar plötur eru á þessum lista, sem verður að teljast glæsilegur árangur hjá örþjóð. Sigur Rós á tvær plötur á listanum, Ágætis byrjun er númer 29 og (svigaplatan) er númer 76. Platan Vespertine með Björk er svo númer 67. Svo við montum okkur aðeins þá er eina norræna platan önnur á listanum með hinum sænsku The Hives (Veni Vidi Vicious, númer 91). Milljónaþjóðin Frakkland er jafn dugleg og við í poppinu og á þrjá listamenn sem eru með plötur á listanum (Daft Punk - Discovery númer 33, Phoenix - Wolfgang Amadeus Phoenix númer 60 og Manu Chao - Próxima Estación Esperanza númer 65). Að öðru leyti er nánast allt annað efni á listanum frá Bretlandseyjum og Norður-Ameríku. Ótvíræðir sigurvegarar eru Thom Yorke og félagar í Radiohead, sem eiga fjórar plötur á listanum, þar af þá bestu, Kid A. U2 og Coldplay eiga þrjár plötur á band, en auk Sigur Rósar með tvær plötur á lista Rolling Stone eru Bob Dylan, The White Stripes, Eminem, Arcade Fire og Wilco. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Sjá meira
Íslenska tónlistarútrásin er svo sannarlega ekki gjaldþrota ef marka má áratugalista bandaríska stórblaðsins Rolling Stone. Fánaberar Íslands koma þó ekki á óvart. Ameríska stórblaðið Rolling Stone hefur birt lista sinn yfir hundrað bestu plötur áratugarins. Listinn er valinn af meira en hundrað tónlistamönnum, blaðamönnum og fólki úr bransanum. Þrjár íslenskar plötur eru á þessum lista, sem verður að teljast glæsilegur árangur hjá örþjóð. Sigur Rós á tvær plötur á listanum, Ágætis byrjun er númer 29 og (svigaplatan) er númer 76. Platan Vespertine með Björk er svo númer 67. Svo við montum okkur aðeins þá er eina norræna platan önnur á listanum með hinum sænsku The Hives (Veni Vidi Vicious, númer 91). Milljónaþjóðin Frakkland er jafn dugleg og við í poppinu og á þrjá listamenn sem eru með plötur á listanum (Daft Punk - Discovery númer 33, Phoenix - Wolfgang Amadeus Phoenix númer 60 og Manu Chao - Próxima Estación Esperanza númer 65). Að öðru leyti er nánast allt annað efni á listanum frá Bretlandseyjum og Norður-Ameríku. Ótvíræðir sigurvegarar eru Thom Yorke og félagar í Radiohead, sem eiga fjórar plötur á listanum, þar af þá bestu, Kid A. U2 og Coldplay eiga þrjár plötur á band, en auk Sigur Rósar með tvær plötur á lista Rolling Stone eru Bob Dylan, The White Stripes, Eminem, Arcade Fire og Wilco.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Sjá meira