Innlent

Fjöldi í miðborginni

Mikill mannfjöldi var samankominn í miðborg Reykjavíkur í nótt og nokkur ölvun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Eitthvað var um minniháttar pústra og nokkrir skemmtanaglaðir næturhrafnar voru fluttir á lögreglustöð þar sem þeir voru látnir sofa úr sér áfengisvímuna . Að öðru leyti fór næturlífið vel fram um liðna nótt, að sögn lögreglunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×