Lífið

Lárus Welding á meðal fyrstu þúsund í hálfmaraþoninu

Láru Welding stoltur með verlaunapening að hlaupi loknu.
Láru Welding stoltur með verlaunapening að hlaupi loknu. MYND/Glitnir

Lárus Welding, forstjóri Glitnis, hafnaði í 843. sæti í hálfmaraþoni Reykjavíkurmaraþonsins í morgun. Lárus hljóp 21 kílómetra á rétt rúmum tveimur klukkutímum og sex mínútum.

Lárus á þó enn nokkuð í land með að ná forvera sínum Bjarna Ármannssyni sem hefur hlaupið heilt maraþon með glæsibrag undanfarin ár.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.