Innlent

Mikið grjóthrun undir Eyjafjöllum

Mikið grjóthrun varð úr fjallshlíð undir Eyjafjöllum í gærkvöldi og olli það meðal annars skemmdum á Suðurlandsvegi, þar sem umferð tepptist þar til grjót hafði verið rutt af honum.

Svo vel vildi til að engin bíll var þar á ferð í þann mund sem hrunið varð. Grjótið kastaðist upp í raflínur, sem sló saman með neistaflugi, en þær slitnuðu þó ekki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×