Erlent

Notar Saddam til að auglýsa kryddaða kjúklingavængi

Veitingahús í borginni Shenyang í Kína notar nú mynd af Saddam Hussein fyrrum einræðisherra Írak til að auglýs sérrétt sinn sem eru kryddaðir kjúklingavængir.

Veitingahúisið heitir The Passion Barbecue Chicken Wings og segir eigandi þess að Saddam hafi elskað að taka áhættur og því hafi hann ákveðið að nota ímynd hans til að auglýsa staðinn. Eigandinn bætir því svo við að það þurfi verulega hugaðan mann til að borða krydduðu kjúklingavængina sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×