Innlent

Flugmálastarfsmenn semja við Flugstoðir

Félag flugmálastarfsmanna ríkisins gekk frá kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins og Flugstoðir ohf. nú upp úr hádegi.

Samningurinn er á svipuðum nótum og samningur BSRB við ríkið. Laun hækka um 21.000 krónur á mánuði og gildir samningurinn frá 1. júní til 30 október 2009.

Atkvæðagreiðsla um samninginn verður rafræn og hefst fimmtudaginn 17. júlí og ljúki viku seinna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×