Innlent

Minniháttar meiðsli í vespuslysi

Sjúkraflutningamenn hlúa að stúlkunum.
Sjúkraflutningamenn hlúa að stúlkunum. MYND/Stefán

Ungu stúlkurnar tvær sem keyrt var á í morgun slösuðustu minniháttar. Stúlkurnar voru á tveggja manna vespu og óku austur Miklubraut. Bifreið sem ekið var í sömu átt keyrði utan í vespuna með þeim afleiðingum að stúlkurnar köstuðust í götuna.

Báðar voru þær fluttar á slysadeild með sjúkrabifreið að sögn lögreglu og virtust meiðslin minni háttar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×