Innlent

Búist við að 2000 heimili þurfi aðstoð hjálparstofnana

Það stefnir í að vel yfir 2000 heimili sæki um aðstoð hjálparstofnana fyrir jól. Það er ríflega fjórðungsaukning milli ára.

Reykjavíkurdeild Rauða krossinn, Hjálparstarf kirkjunnar og Mæðrastyrksnefndar taka höndum saman í jólamánuðinum við að aðstoða þá sem á þurfa að halda.

Samtökin segjast gera allt sem í þeirra valdi standi til að gera umsóknarferlið sem auðveldast. Fyrir margar eru þau spor þó þung.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×