Innlent

Áfram samstiga lækkanir hjá olíufélögunum

Olíufélagið N1 lækkaði í morgun bensínverð um eina krónu og verð á dísillítranum um tvær krónur.

Að sögn er þetta gert vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði en verðið hélt áfram að þokast niður á við í morgun. Íslensku olíufélögin hafa verið mjög samstíga með hækkanir, lækkanir og verð, að undanförnu, og kemur því ekki á óvart að hin félögin lækkuðu verðið undir hádegi til samræmir við N-1.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×