Innlent

Líst vel á niðurstöðuna

Ásta Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.
Ásta Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.

Ásta Þorleifsdóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, segir að sér lítist ákaflega vel á þá niðurstöðu sem hafi fengist á fundi stjórnarinnar í dag. Þar var ákveðið að gera úttekt á REI og verðmeta núverandi verkefni fyrirtækisins. Þau verkefni sem teljast vera áhættuverkefni verða seld. Ásta segir að engar hugmyndir um sölu REI hafi verið ræddar á fundinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×