Lífið

Elskar dauðadrukkinn Rhys sem líkist pabba Rod Stewart

Rod Stewart og Rhys Ifans.
Rod Stewart og Rhys Ifans.

Dóttir Rod Stewart, Kimberly, nýja kærasta leikarans Rhys Ifans, sem virðist vera á góðri leið með að komast yfir erfiðan söknuðinn eftir sambandsslitin við leikkonuna Siennu Miller, er yfir sig ásfangin af leikaranum.

Rhys Ifans og Kimberly Stewart.

Breskir fjölmiðlar velta sér nú upp úr þeirri staðreynd að Rhys, 40 ára, er nauðlíkur föður 29 ára Kimberly, söngvaranum Rod Stewart, í útliti þegar hann var upp á sitt besta og að það sé í raun eina ástæðan fyrir því að hún er fallin fyrir leikaranum sem er útúrdrukkinn nánast daglega.

Eins og meðfylgjandi myndir sýna tjáir leikarinn fjölmiðlum að hann elskar Kimberly með því að skrifa „I(ég) hjarta(elska) K," á andlit sitt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.