Innlent

Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Suðurlandsvegur er lokaður við gatnamót Nesjavallar eftir að tveir fólksbílar rákust þar saman klukkan hálf tíu í morgun.

Að sögn lögreglu slasaðist einn lítillega í árekstrinum. Vegurinn verður lokaður um óákveðinn tíma.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×