Innlent

Meira en 900 skjálftar við Grímsey

Grímsey
Grímsey

Jarðskjálftavirkni heldur áfram við Grímsey, 14-16 kílómetrum austan við eynna.Hafa nú verið yfir 900 skjálftar síðan virknin hófst um hádegisleytið í gær. Stærstu skjálftarnir voru í gærkvöldi og voru þeir 4,7 og 4,8 á richter.

Nokkuð hefur dregið úr jarðskjálftavirkninni en þó má búast við virkni næstu daga í kringum eynna þar sem skjálftar koma enn nokkuð reglulega.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×