Innlent

Keyrði á fólksbíl og stakk af

Harður árekstur varð á Eyrarbakka nú fyrir stundu þegar jeppa var ekið inn í hliðina á fólksbíl. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi flúði ökumaður jeppans af vettvangi. Ekki vitað um meiðsl á fólki, en samkvæmt sjónarvotti var áreksturinn harkalegur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×