Vatnalaganefnd vill breytingar á lögunum 15. september 2008 11:51 Lúðvík Bergvinsson er formaður Vatnalaganefndar. MYND/GVA Svokölluð Vatnalaganefnd, sem sett var á laggirnar vegna deilna um vatnalög, leggur til fjórar breytingar á lögunum, þar á meðal að gildistöku laganna verði frestað. Fram kemur í tilkynningu frá nefndinni að hún hafi skilað tillögum sínum til iðnaðarráðherra ásamt ítarlegri skýrslu um vatnsréttindi og vatnalöggjöf.Vatnalaganefndin, sem skipuð var bæði stjórnmálamönnum og lögfræðingum, átti rætur að rekja til samkomulags um meðferð frumvarps til vatnalaga sem gert var á Alþingi vorið 2006 en með því var þess freistað að binda enda á þær erfiðu og miklu deilur sem uppi höfðu verið um efni frumvarpsins.„Samkomulagið fól í sér að gildistöku vatnalaga skyldi frestað og að jafnframt að iðnaðarráðherra skyldi skipa nefnd til að fara yfir lögin og skoða samræmi þeirra við önnur lagaákvæði íslensks réttar sem vatn og vatnsréttindi varða," segir í tilkynningunni.Meðal þess sem nefndin leggur til að breytt verði í vatnalögunum eru skýrari heimildir sem rétt þyki að almenningur hafi gagnvart vatni, að lögin taki mið bæði af hagsmunum landeigenda og almennings og leggi áherslu á samfélagslega hagsmuni tengda nýtingu og vernd vatnsauðlindarinnar og að stjórnsýsluákvæði vatnalaga verði endurskoðuð.Að lokum leggur Vatnalaganefnd til að gildistöku vatnalaganna verði frestað tímabundið meðan nefnd sem skipuð verði á vegum iðnaðarráðherra og í samráði við umhverfisráðherra og forsætisráðherra vinni að endurskoðun laganna í samræmi við tillögur Vatnalaganefndar. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira
Svokölluð Vatnalaganefnd, sem sett var á laggirnar vegna deilna um vatnalög, leggur til fjórar breytingar á lögunum, þar á meðal að gildistöku laganna verði frestað. Fram kemur í tilkynningu frá nefndinni að hún hafi skilað tillögum sínum til iðnaðarráðherra ásamt ítarlegri skýrslu um vatnsréttindi og vatnalöggjöf.Vatnalaganefndin, sem skipuð var bæði stjórnmálamönnum og lögfræðingum, átti rætur að rekja til samkomulags um meðferð frumvarps til vatnalaga sem gert var á Alþingi vorið 2006 en með því var þess freistað að binda enda á þær erfiðu og miklu deilur sem uppi höfðu verið um efni frumvarpsins.„Samkomulagið fól í sér að gildistöku vatnalaga skyldi frestað og að jafnframt að iðnaðarráðherra skyldi skipa nefnd til að fara yfir lögin og skoða samræmi þeirra við önnur lagaákvæði íslensks réttar sem vatn og vatnsréttindi varða," segir í tilkynningunni.Meðal þess sem nefndin leggur til að breytt verði í vatnalögunum eru skýrari heimildir sem rétt þyki að almenningur hafi gagnvart vatni, að lögin taki mið bæði af hagsmunum landeigenda og almennings og leggi áherslu á samfélagslega hagsmuni tengda nýtingu og vernd vatnsauðlindarinnar og að stjórnsýsluákvæði vatnalaga verði endurskoðuð.Að lokum leggur Vatnalaganefnd til að gildistöku vatnalaganna verði frestað tímabundið meðan nefnd sem skipuð verði á vegum iðnaðarráðherra og í samráði við umhverfisráðherra og forsætisráðherra vinni að endurskoðun laganna í samræmi við tillögur Vatnalaganefndar.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira