Neikvætt að Sádar komi kvenmannslausir Magnús Már Guðmundsson skrifar 20. júní 2008 13:20 Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis. Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, þykir ekki gott að engin kona skuli vera í 17 manna sendinefnd frá ráðgjafarþingi Sádi-Arabíu sem kemur til landsins um helgina. ,,Það er alveg ljóst að Sádar eiga býsna langt í land í lýðræðis- og jafnréttismálum," segir Sólveig. Í janúar 2007 fór Sólveig sem þá var forseti Alþingis í opinbera heimsókn til Sádi Arabíu. Með í för voru þingkonurnar Arnbjörg Sveinsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir. ,,Það var af ásettu ráði að íslenska sendinefndin var skipuð konum en mér fannst rétt að héðan færi hópur kvenna til að leggja áherslu á stöðu kvenna," segir Sólveig og bætir við að hún trúi að það hafi áhrif að ,,senda slíka sendinefnd til að koma því á framfari hvað Ísland hefur gert varðandi lýðræði, mannréttindi og ekki síst í jafnréttismálum." Þingkonurnar báru slæður í heimsókninni sem vakti nokkra umræðu. ,,Við tókum sjálfar þá ákvörðun að bera slæður á helstu fundum. Þetta var okkar ákvörðun og það var enginn sem fór fram á það," segir Sólveig og bætir við að það sé hluti af ,,siðvenjum að sýna gestgjöfum ákveðna virðingu rétt eins og þeir sýna okkur fulla virðingu." Sólveig segir að ferðin hafi heppnast vel, verið fræðandi og að afar vel hafi verið tekið á móti íslensku sendinefndinni. ,,Í ljósi átaka á milli menningarheima og trúarbragða er mikilvægt að fólk ræði sem mest saman." Samkvæmt upplýsingum Alþingis inniheldur sendinefndin forseta þingsins, fjóra þingmenn og aðstoðarmenn þeirra. Nefndin mun dvelja hér á landi frá sunnudegi til miðvikudags. Hún mun funda með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, Sturlu Böðvarssyni, forseta Alþingis, Össuri Skarphéðinssyni, iðnaðarráðherra, og iðnaðarnefnd Alþingis. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, þykir ekki gott að engin kona skuli vera í 17 manna sendinefnd frá ráðgjafarþingi Sádi-Arabíu sem kemur til landsins um helgina. ,,Það er alveg ljóst að Sádar eiga býsna langt í land í lýðræðis- og jafnréttismálum," segir Sólveig. Í janúar 2007 fór Sólveig sem þá var forseti Alþingis í opinbera heimsókn til Sádi Arabíu. Með í för voru þingkonurnar Arnbjörg Sveinsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir. ,,Það var af ásettu ráði að íslenska sendinefndin var skipuð konum en mér fannst rétt að héðan færi hópur kvenna til að leggja áherslu á stöðu kvenna," segir Sólveig og bætir við að hún trúi að það hafi áhrif að ,,senda slíka sendinefnd til að koma því á framfari hvað Ísland hefur gert varðandi lýðræði, mannréttindi og ekki síst í jafnréttismálum." Þingkonurnar báru slæður í heimsókninni sem vakti nokkra umræðu. ,,Við tókum sjálfar þá ákvörðun að bera slæður á helstu fundum. Þetta var okkar ákvörðun og það var enginn sem fór fram á það," segir Sólveig og bætir við að það sé hluti af ,,siðvenjum að sýna gestgjöfum ákveðna virðingu rétt eins og þeir sýna okkur fulla virðingu." Sólveig segir að ferðin hafi heppnast vel, verið fræðandi og að afar vel hafi verið tekið á móti íslensku sendinefndinni. ,,Í ljósi átaka á milli menningarheima og trúarbragða er mikilvægt að fólk ræði sem mest saman." Samkvæmt upplýsingum Alþingis inniheldur sendinefndin forseta þingsins, fjóra þingmenn og aðstoðarmenn þeirra. Nefndin mun dvelja hér á landi frá sunnudegi til miðvikudags. Hún mun funda með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, Sturlu Böðvarssyni, forseta Alþingis, Össuri Skarphéðinssyni, iðnaðarráðherra, og iðnaðarnefnd Alþingis.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira