Dregur úr hjartaþræðingum hjá karlmönnum eftir reykingabann 16. júní 2008 19:02 Verulega hefur dregið úr hjartaþræðingum hjá karlmönnum vegna alvarlegra kransæðaverkja eftir að reykingabannið tók gildi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Margt bendir til þess að óbeinar reykingar gætu haft skaðlegri áhrif á karla en konur. Rannsóknin var kynnt á lyflæknaþingi í byrjun júní en að henni stóðu þeir Þorsteinn Viðar Viktorsson, Karl Andersen og Þórarinn Guðnason hjartalæknir. Rannsóknin stóð frá 1. janúar á síðasta ári til 31. október eða fimm mánuði fyrir og eftir að reykingabannið tók gildi. Þáttakendur voru allir sjúklingar á Íslandi sem ekki eru reykingamenn og gengust undir kransæðaþræðingu vegna óstöðugs kransæðasjúkdóms á tímabilinu. Í niðurstöðum rannnsóknarinnar kemur fram að á tímabilinu fyrir reykingabannnið fengu 157 karlar óstöðugan kransæðasjúkdóm en 49 konur. Mánuðina eftir að reykingabannið tók gildi fengu hins vegar 124 karlar óstöðugan kransæðasjúkdóm en 48 konur. „Það virðist vera að ef við berum saman tímabilið fyrir reykingabann og eftir reykingabann þá sjáum við greinilega að hjá karlmönnum þá minnkar tíðni alvarlegs kransæðasjúkdóms sem þarfnast hjartaþræðingar um 21 prósent," segir Þórarinn Guðnason. Þórarinn útilokar ekki að breytingin kunni að skýrast af árstíðarbundinni sveiflu. „Við getum ekki fullyrt að þetta sé út af reykingabanninu en ef við horfum til erlednra ríkja þar sem þetta hefur verið skoðað talsvert þá sérstaklega varðandi hjartaáföll þá er þetta alveg í línu við þær niðurstöður." En hvers vegna lækkar ekki tíðnin meira hjá konum? „Hugsanlega gæti skýring legið í því að karlar fá kransæðasjúkdóm yngri og yngri karlar eru kannski meira útsettir fyrir óbeinum reykingum til dæmis á veitingastöðum heldur en eldri konur," segir Þórarinn. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Verulega hefur dregið úr hjartaþræðingum hjá karlmönnum vegna alvarlegra kransæðaverkja eftir að reykingabannið tók gildi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Margt bendir til þess að óbeinar reykingar gætu haft skaðlegri áhrif á karla en konur. Rannsóknin var kynnt á lyflæknaþingi í byrjun júní en að henni stóðu þeir Þorsteinn Viðar Viktorsson, Karl Andersen og Þórarinn Guðnason hjartalæknir. Rannsóknin stóð frá 1. janúar á síðasta ári til 31. október eða fimm mánuði fyrir og eftir að reykingabannið tók gildi. Þáttakendur voru allir sjúklingar á Íslandi sem ekki eru reykingamenn og gengust undir kransæðaþræðingu vegna óstöðugs kransæðasjúkdóms á tímabilinu. Í niðurstöðum rannnsóknarinnar kemur fram að á tímabilinu fyrir reykingabannnið fengu 157 karlar óstöðugan kransæðasjúkdóm en 49 konur. Mánuðina eftir að reykingabannið tók gildi fengu hins vegar 124 karlar óstöðugan kransæðasjúkdóm en 48 konur. „Það virðist vera að ef við berum saman tímabilið fyrir reykingabann og eftir reykingabann þá sjáum við greinilega að hjá karlmönnum þá minnkar tíðni alvarlegs kransæðasjúkdóms sem þarfnast hjartaþræðingar um 21 prósent," segir Þórarinn Guðnason. Þórarinn útilokar ekki að breytingin kunni að skýrast af árstíðarbundinni sveiflu. „Við getum ekki fullyrt að þetta sé út af reykingabanninu en ef við horfum til erlednra ríkja þar sem þetta hefur verið skoðað talsvert þá sérstaklega varðandi hjartaáföll þá er þetta alveg í línu við þær niðurstöður." En hvers vegna lækkar ekki tíðnin meira hjá konum? „Hugsanlega gæti skýring legið í því að karlar fá kransæðasjúkdóm yngri og yngri karlar eru kannski meira útsettir fyrir óbeinum reykingum til dæmis á veitingastöðum heldur en eldri konur," segir Þórarinn.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira