Erlent

Meirihlutinn andvígur bílaframleiðendaláni

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
MYND/Allworldcars.com

Rúm 60 prósent Bandaríkjamanna taka afstöðu gegn ríkisláni til handa bílaframleiðendunum General Motors og Chrysler samkvæmt skoðanakönnun CNN en 36 prósent eru fylgjandi slíkri lánveitingu.

Þá eru 70 prósent þeirrar skoðunar að lánið fæli í sér ranglæti gagnvart skattgreiðendum en 15 prósent segja gjaldþrot bílarisanna ekki myndu hafa nein áhrif á líf sitt og hagi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×