Innlent

Harður árekstur á Eyjafjarðarbraut

Harður tveggja bíla árekstur varð við Eyjafjarðarbraut vestri við Kjarnaskóg um hálftólf í dag. Að sögn lögreglunnar á Akureyri eru lögreglumenn enn á staðnum og því ekki hægt að gefa nánari upplýsingar að svo stöddu. Lögreglan segir þó að betur hafi farið en leit út fyrir í fyrstu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×