Lífið

Bjössi einn af dómurum í Ungfrú Ísland

Björn Leifsson.
Björn Leifsson.

Samkvæmt heimasíðu Ungfrú Ísland skipa þau Arnar Laufdal eigandi Fegurðarsamkeppni Íslands, Björn Leifsson eigandi World Class, Guðrún Möller fyrrum fegurðardrottning, Heiðar Jónsson snyrtir, Karl Berndsen stílisti, Manúela Ósk Harðardóttir fyrrum fegurðardrottning og Valgeir Magnússon framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar dómnefndina sem mun velja fegurstu stúlku Íslands 2008 úr hópi 21 stúlkna sem keppa um titilinn Ungfrú Ísland föstudaginn 30. maí.

Skjár-1 sýnir beint frá keppninni sem fram fer á veitingahúsinu Broadway.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.