Öryggisvörðurinn var ekki með kylfu heldur lítinn sprota Breki Logason skrifar 19. ágúst 2008 13:45 Verslun 10-11 í Austurstræti MYND/VALLI Egill Guðjónsson framkvæmdarstjóri Öryggisgæslunnar segir öryggisvörð á vegum fyrirtækisins ekki hafa verið með kylfu við störf sín í verslun 10-11 í Austurstræti í nótt. Öryggisvörðurinn sem er útlendingar var með lítinn sprota sem hann bar án vitundar fyrirtækisins að sögn Egils. „Þetta er svona lítill sproti sem hann var með erlendis en hann er lærður öryggisvörður eftir tveggja ára nám sem hann gekkst undir," segir Egill hjá Öryggisgæslunni. Fyrirtækið sér um öryggisgæslu í verslun 10-11 í Austurstræti og segir Egill smá beig hafa verið í mönnum eftir árás sem varð á öryggisvörð þar í febrúar. Egill segir að fyrirtækið hafi ekki haft hugmynd um sprotann og hafi brugðið nokkuð þegar fréttist af honum. Lögreglan ein má bera vopn hér á landi en „sprotinn" flokkast undir vopn samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Öryggisvörðurinn bar því við að hann hefði borið „sprotann" við störf sín erlendis og hefði ekki vitað betur en að svo mætti hann einnig hér á landi. Egill segir að búið sé að fara yfir upptökur af atvikinu en öryggisvörðurinn beitti aldrei „sprotanum". „Gunnar Hilmarsson hjá fjarskiptamiðstöð lögreglunnar sem kíkti á atvikið sagði að hann hefði staðið mjög fagmannlega að þessu. Hann hélt þjófinum í fjarlægð frá sér allan tímann," segir Egill að lokum. Tengdar fréttir Segir kylfu ekki hafa verið beitt gegn þjófi Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri 10-11, segir að öryggisvörður í verslun fyrirtækisins við Austurstræti virðist ekki hafa beitt kylfu gegn þjófi sem tekinn var í nótt. 19. ágúst 2008 11:11 Öryggisvörður í 10-11 með kylfu Öryggisvörður í verslun 10-11 í Austurstræti á yfir höfði sér kæru fyrir brot á vopnalögum eftir að hafa verið með kylfu þegar hann var að handtaka þjóf í versluninni í nótt. 19. ágúst 2008 06:52 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Egill Guðjónsson framkvæmdarstjóri Öryggisgæslunnar segir öryggisvörð á vegum fyrirtækisins ekki hafa verið með kylfu við störf sín í verslun 10-11 í Austurstræti í nótt. Öryggisvörðurinn sem er útlendingar var með lítinn sprota sem hann bar án vitundar fyrirtækisins að sögn Egils. „Þetta er svona lítill sproti sem hann var með erlendis en hann er lærður öryggisvörður eftir tveggja ára nám sem hann gekkst undir," segir Egill hjá Öryggisgæslunni. Fyrirtækið sér um öryggisgæslu í verslun 10-11 í Austurstræti og segir Egill smá beig hafa verið í mönnum eftir árás sem varð á öryggisvörð þar í febrúar. Egill segir að fyrirtækið hafi ekki haft hugmynd um sprotann og hafi brugðið nokkuð þegar fréttist af honum. Lögreglan ein má bera vopn hér á landi en „sprotinn" flokkast undir vopn samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Öryggisvörðurinn bar því við að hann hefði borið „sprotann" við störf sín erlendis og hefði ekki vitað betur en að svo mætti hann einnig hér á landi. Egill segir að búið sé að fara yfir upptökur af atvikinu en öryggisvörðurinn beitti aldrei „sprotanum". „Gunnar Hilmarsson hjá fjarskiptamiðstöð lögreglunnar sem kíkti á atvikið sagði að hann hefði staðið mjög fagmannlega að þessu. Hann hélt þjófinum í fjarlægð frá sér allan tímann," segir Egill að lokum.
Tengdar fréttir Segir kylfu ekki hafa verið beitt gegn þjófi Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri 10-11, segir að öryggisvörður í verslun fyrirtækisins við Austurstræti virðist ekki hafa beitt kylfu gegn þjófi sem tekinn var í nótt. 19. ágúst 2008 11:11 Öryggisvörður í 10-11 með kylfu Öryggisvörður í verslun 10-11 í Austurstræti á yfir höfði sér kæru fyrir brot á vopnalögum eftir að hafa verið með kylfu þegar hann var að handtaka þjóf í versluninni í nótt. 19. ágúst 2008 06:52 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Segir kylfu ekki hafa verið beitt gegn þjófi Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri 10-11, segir að öryggisvörður í verslun fyrirtækisins við Austurstræti virðist ekki hafa beitt kylfu gegn þjófi sem tekinn var í nótt. 19. ágúst 2008 11:11
Öryggisvörður í 10-11 með kylfu Öryggisvörður í verslun 10-11 í Austurstræti á yfir höfði sér kæru fyrir brot á vopnalögum eftir að hafa verið með kylfu þegar hann var að handtaka þjóf í versluninni í nótt. 19. ágúst 2008 06:52