Innlent

Halldór Ásgrímsson á gjörgæsludeild

Halldór Ásgrímsson fyrrverandi forsætisráðherra.
Halldór Ásgrímsson fyrrverandi forsætisráðherra.

Halldóri Ásgrímssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, er haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans. Þar hefur hann verið í tæpa viku. Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis er Halldór á batavegi en hann veiktist af lungnabólgu fyrr í mánuðinum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×