Innlent

Vilja tryggja fullan og frjálsan aðgang að Hallargarðinum

Frá stofnunn samtakanna.
Frá stofnunn samtakanna. MYND/Stöð 2

Samtökin Hollvinir Hallargarðsins voru stofnuð í Hallgargarðinum eftir hádegi. Tilgangur samtakanna er að reyna að koma í veg fyrir að væntanlegir kaupendur Fríkirkjuvegs 11 sem garðurinn tilheyrir fái yfirráð yfir garðinum og að gera þar viðhafnar innkeyrslu.

Þorgrímur Gestsson einn af stofnendum samtakanna og hollvinur hallargarðsins segir samtökin vilja tryggja að garðurinn verði áfram almenningsgarður sem allir hafi fullan og frjálsan aðgang að alla daga ársins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×