Lífið

Drew Barrymore laus og liðug á ný

Drew Barrymore og Justin Long.
Drew Barrymore og Justin Long.
Samkvæmt tímaritinu US Weekly hefur leikkonan Drew Barrymore sagt skilið við leikarann Justin Long.

Talsmaður Barrymore segir þau enn vera góða vini en þau hafa verið kærustupar síðan í ágúst 2007.

Á meðal þekktustu mynda Barrymore í gegnum tíðina eru Charlie"s Angels og E.T.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.