Innlent

Davíð í kvöldfréttum Stöðvar 2

Kristján Már Unnarsson fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Davíð Oddsson seðlabankastjóra í dag um í krónuna, vextina og ástandið á mörkuðum.

Viðtalið verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Ítarlegri útgáfa af viðtalinu við Davíð verður svo sýnt í Íslandi í dag á eftir kvöldfréttum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×