Innlent

Misferli í Gift verði rannsakað

Íbúar á Djúpavogi vilja vita um afrif peninga sem gufuðu upp í Gift.
Íbúar á Djúpavogi vilja vita um afrif peninga sem gufuðu upp í Gift.
Sveitarstjórn Djúpavogshrepps kvefst þess að forsvarsmenn Giftar/Samvinnutrygginga GT upplýsi hvernig höndlað var með eignarhluti hreppsins og annarra eigenda í Gift. „Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að óska eftir því við lögfræðideild Sambands íslenzkra sveitarfélaga að hún sjái til þess að fram fari opinber rannsókn á því misferli sem þarna virðist hafa átt sér stað, þegar almannafé, sem var meðal annars eyrnamerkt nokkrum sveitarfélögum, mun hafa verið notað til glæfralegra fjárfestinga, án nokkurs samráðs við eigendur fjárins."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×