Rekstur erfiður vegna flutningskostnaðar 16. desember 2008 18:58 Verksmiðjustjóri Vífilfells á Akureyri óttast að flutningskostnaður geti að óbreyttu orðið til þess að verksmiðjum úti á landi verði lokað og framleiðsla færist á höfuðborgarsvæðið í stórum stíl. Mikið hefur verið rætt um flutningskostnað undanfarið en ekki hafa verið boðaðar neinar óyggjandi breytingar til að jafna kjör landsbyggðarinnar. Flutningskostnaður hleypur í sumum tilvikum á tugum og hundruðum milljóna hjá íslenskum fyrirtækjum. ,,Það er alveg ljóst að við erum að borga 70 til 80 milljónir í aukaflutningskostnað fyrir að starfa hér fyrir norðan," segir Unnsteinn Jónsson, verksmiðjustjóri Vífilsfells á Akureyri. Unnsteinn segir að hingað til hafi borgað sig að vera með starfsemi á Akureyri en nú sé ýmis kostnaður sem geri reksturinn erfiðari. Þar á meðal flutningskostnaðurinn. Norðmenn niðurgreiða flutningskostnað og Unnsteinn segir að slíkar aðgerðir hér gætu komið í veg fyrir þær afleiðingar kreppunnar, að verksmiðjuframleiðsla leggist í stórum stíl af úti á landi og flytjist til höfuðborgarsvæðisins. Unnsteinn telur aðkallandi að gripið verði til aðgerða eigi starfsemi eins og Vífilfell heldur úti á Akureyri að haldast áfram úti á landi. Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Verksmiðjustjóri Vífilfells á Akureyri óttast að flutningskostnaður geti að óbreyttu orðið til þess að verksmiðjum úti á landi verði lokað og framleiðsla færist á höfuðborgarsvæðið í stórum stíl. Mikið hefur verið rætt um flutningskostnað undanfarið en ekki hafa verið boðaðar neinar óyggjandi breytingar til að jafna kjör landsbyggðarinnar. Flutningskostnaður hleypur í sumum tilvikum á tugum og hundruðum milljóna hjá íslenskum fyrirtækjum. ,,Það er alveg ljóst að við erum að borga 70 til 80 milljónir í aukaflutningskostnað fyrir að starfa hér fyrir norðan," segir Unnsteinn Jónsson, verksmiðjustjóri Vífilsfells á Akureyri. Unnsteinn segir að hingað til hafi borgað sig að vera með starfsemi á Akureyri en nú sé ýmis kostnaður sem geri reksturinn erfiðari. Þar á meðal flutningskostnaðurinn. Norðmenn niðurgreiða flutningskostnað og Unnsteinn segir að slíkar aðgerðir hér gætu komið í veg fyrir þær afleiðingar kreppunnar, að verksmiðjuframleiðsla leggist í stórum stíl af úti á landi og flytjist til höfuðborgarsvæðisins. Unnsteinn telur aðkallandi að gripið verði til aðgerða eigi starfsemi eins og Vífilfell heldur úti á Akureyri að haldast áfram úti á landi.
Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira