Segir varasamt að afnema verðtryggingu 29. júlí 2008 22:30 Pétur H. Blöndal Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis, segir varasamt að afnema verðtryggingu líkt og Gísli Tryggvason, talsmaður Neytenda, talaði fyrir í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Gísli sagðist finna fyrir miklum stuðningi frá almenningi fyrir því að afnema verðtryggingu hér á landi. ,,Fulltrúi neytenda hlýtur að eiga að gæta hag skuldara og sparifjárseiganda en þarna er hann ekki að gæta hagsmuna sparifjáreigenda," segir Pétur og bætir við að verið sé að hlunnfara þá sem eru með óverðtryggðar bankabækur. Pétur segir að kannanir sýni að eftir að vextir voru gefnir frjálsir hafi óverðtryggðir vextir yfirleitt verið hærri heldur en verðtryggðir. ,,Enda er það skiljanlegt þegar einhver á fjármagn og vill lána það út en þarf um leið að búast við verðbólguskoti eins og gerst hefur öðru hverju á Íslandi sem étur upp og eyðileggur sparnaðinn." Pétur bendir á að það sé ekkert sem kemur í veg fyrir að fólk taki óverðtryggð lán til langs tíma sem bankarnir bjóða upp á. ,,Það er ekkert sem bannar manni að taka svona lán í dag en áhuginn er einfaldlega ekki til staðar." Frétt Stöðvar 2 frá því í kvöld er hægt að sjá hér. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Sjá meira
Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis, segir varasamt að afnema verðtryggingu líkt og Gísli Tryggvason, talsmaður Neytenda, talaði fyrir í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Gísli sagðist finna fyrir miklum stuðningi frá almenningi fyrir því að afnema verðtryggingu hér á landi. ,,Fulltrúi neytenda hlýtur að eiga að gæta hag skuldara og sparifjárseiganda en þarna er hann ekki að gæta hagsmuna sparifjáreigenda," segir Pétur og bætir við að verið sé að hlunnfara þá sem eru með óverðtryggðar bankabækur. Pétur segir að kannanir sýni að eftir að vextir voru gefnir frjálsir hafi óverðtryggðir vextir yfirleitt verið hærri heldur en verðtryggðir. ,,Enda er það skiljanlegt þegar einhver á fjármagn og vill lána það út en þarf um leið að búast við verðbólguskoti eins og gerst hefur öðru hverju á Íslandi sem étur upp og eyðileggur sparnaðinn." Pétur bendir á að það sé ekkert sem kemur í veg fyrir að fólk taki óverðtryggð lán til langs tíma sem bankarnir bjóða upp á. ,,Það er ekkert sem bannar manni að taka svona lán í dag en áhuginn er einfaldlega ekki til staðar." Frétt Stöðvar 2 frá því í kvöld er hægt að sjá hér.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Sjá meira