Innlent

Veðurguðirnir leika við landsmenn

MYND/Vilhelm
Þjóðhátíðin hefur farið fram í blíðskaparveðri, sól og hita víðast hvar um landið. Vindur er hægur og hiti á Suðurlandi nálgast 15 gráður. Myndin er tekin við hátíðarhöld á Selfossi þar sem bæjarbúar flykktust um götur og torg til að taka þátt í dagskrá bæjarins. Einnig hafa hátíðarhöld í Reykjavík farið fram í einmuna veðurblíðu og gengið í alla staði vel.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×