Innlent

Pólverjar í farbann vegna innflutnings á 2000 e-töflum

Fjórir Pólverjar eru í farbanni fram í miðjan janúar vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á innflutningi á 2000 e-töflum. Töflurnar komu hingað til lands með póstsendingu frá Póllandi.

Málið kom upp í byrjun mánaðarins og sat einn mannanna, 18 ára piltur, sat í gæsluvarðhaldi til 22.desember.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×