Innlent

Femínistafélagið afhendir Bleiku steinana

Forsætisráðherra flutt lesefni um femínisma í bleikum hjólbörum.
Forsætisráðherra flutt lesefni um femínisma í bleikum hjólbörum. MYND/GVA

Femínistafélag Íslands mun í dag afhenda hvatningarverðlaun sín Bleiku steinana. Tilgangur verðlaunanna er að hvetja þá aðila sem stöðu sinnar vegna geta haft áhrif á framgang jafnréttis í íslensku samfélagi. Afhendingin fer fram á Austurvelli við styttuna af Jóni Sigurðssyni nú klukkan ellefu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×