Innlent

Samþykktu samning BSRB við ríkið

Ríkisstarfsmenn í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar samþykktu kjarasamning BSRB við ríkið með 92,5 prósentum atkvæða eftir því sem segir á heimasíðu BSRB. 114 voru á kjörkskrá og af þeim greiddu atkvæði 53 eða 46 prósent. Já sögðu 49 en fjórir höfnuðu samningnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×