Einkaflugvélin kostaði 245 þúsund krónur 19. júní 2008 11:49 Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra á vettvangi á Hrauni á Skaga í fyrradag. MYND/Valli Flugvélin sem Þórunn Sveinbjarnardóttir tók á leigu til að fljúga norður í land kostaði 245 þúsund krónur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. Tilkynningin í heild sinni: „Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra fór til útlanda í einkaerindum um liðna helgi. Á mánudag hafði ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins samband við umhverfisráðherra og tilkynnti honum um landtöku hvítabjarnar í Skagafirði. Umhverfisráðherra var í stöðugu sambandi við ráðuneytið og Umhverfisstofnun í kjölfarið og hafði meðal annars milligöngu um að koma á samstarfi við dýragarðinn í Kaupmannahöfn um björgun hvítabjarnarins. Umhverfisráðherra kom til Íslands síðdegis þriðjudaginn 17. júní með áætlunarflugi eins og ráð hafði verið fyrir gert. Umhverfisráðuneytið leigði flugvél af flugfélaginu Örnum til að fljúga með umhverfisráðherra og viðkomandi starfsfólk umhverfisráðuneytisins og Náttúrufræðistofnunar Íslands frá Keflavík til Sauðárkróks. Starfsfólk ráðuneytisins sá m.a. um samskipti við lögreglu, Landhelgisgæslu og fjölmiðla og samskipti við grænlensku heimastjórnina vegna óska um að fá að flytja hvítabjörninn þangað. Starfsfólk Náttúrufræðistofnunar Íslands þurfti að vera á vettvangi ef til þess kæmi að fella þyrfti björninn. Umhverfisráðuneytið greiðir 245.000 kr. fyrir leiguflug með sjö farþega. Flogið var með áætlunarflugi til baka um kvöldið." Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Flugvélin sem Þórunn Sveinbjarnardóttir tók á leigu til að fljúga norður í land kostaði 245 þúsund krónur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu. Tilkynningin í heild sinni: „Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra fór til útlanda í einkaerindum um liðna helgi. Á mánudag hafði ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins samband við umhverfisráðherra og tilkynnti honum um landtöku hvítabjarnar í Skagafirði. Umhverfisráðherra var í stöðugu sambandi við ráðuneytið og Umhverfisstofnun í kjölfarið og hafði meðal annars milligöngu um að koma á samstarfi við dýragarðinn í Kaupmannahöfn um björgun hvítabjarnarins. Umhverfisráðherra kom til Íslands síðdegis þriðjudaginn 17. júní með áætlunarflugi eins og ráð hafði verið fyrir gert. Umhverfisráðuneytið leigði flugvél af flugfélaginu Örnum til að fljúga með umhverfisráðherra og viðkomandi starfsfólk umhverfisráðuneytisins og Náttúrufræðistofnunar Íslands frá Keflavík til Sauðárkróks. Starfsfólk ráðuneytisins sá m.a. um samskipti við lögreglu, Landhelgisgæslu og fjölmiðla og samskipti við grænlensku heimastjórnina vegna óska um að fá að flytja hvítabjörninn þangað. Starfsfólk Náttúrufræðistofnunar Íslands þurfti að vera á vettvangi ef til þess kæmi að fella þyrfti björninn. Umhverfisráðuneytið greiðir 245.000 kr. fyrir leiguflug með sjö farþega. Flogið var með áætlunarflugi til baka um kvöldið."
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira