Innlent

Eingöngu konur á bæjarstjórnarfundi Vestmannaeyja

Fréttavefurinn Eyjar.net greinir frá því að í tilefni þess að kvennadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag verður fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar eingöngu skipaður kvenfulltrúum.

Fulltrúar D-lista á fundinum verða:

Páley Borgþórsdóttir sem mun stýra fundinum.

Ásta Halldórsdóttir

Jóhanna Kristín Reynisdóttir

Margrét Rós Ingólfsdóttir


Fulltrúar V-lista á fundinum verða:

Kristín Jóhannsdóttir

Aldís Gunnarsdóttir

Guðrún Erlingsdóttir.


Staðgengill bæjarstjóra, Rut Haraldsdóttir, mun einnig verða á fundinum í fjarveru bæjarstjóra.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×