Telur óþarfi að banna fjárfestingar þingmanna og ráðherra Steinþór Helgi Arnsteinsson skrifar 29. ágúst 2008 22:05 Árni Páll Árnason. MYND/Anton Árni Páll Árnason, þingamaður Samfylkingarinnar, telur ekkert óeðlilegt við það að fjármálaráðherra landsins, Árni M. Mathiesen, sé stofnfjáraðili í Byr. Hann telur hins vegar réttast að setja upplýsingalög sem myndu opinbera hlutafjáreign þingmanna og ráðherra. Eins og koma fram á Vísi í kvöld er Árni M. Mathiesen einn af stofnfjáraðilum Byrs og vísaði hann því algjörlega á bug að eitthvað rangt væri við að fjármálaráðherra væri fjárfestir í íslenskri fjármálastofnun. Árni vildi reyndar ekki gefa upp hversu stór hlutur hans væri í Byr, það væri hans einkamál. Formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, lét hafa það eftir sér fyrir stuttu að til stæði að setja siðareglur fyrir þingmenn og opinbera embættismenn og í því ferli hafi verið rætt um að koma fjárfestingum og hlutabréfaviðskiptum þingmanna og ráðherra upp á yfirborðið fyrir sjónir almennings. Árni Páll staðfestir þetta og finnst sú lausn réttmætust. Unnið verður að reglunum í haust. Árni Páll segir óþarfi að banna alfarið fjárfestingar ráðherra og þingmanna, því ef hlutafjáreignir séu uppi á yfirborðinu dæmi það sig alltaf sjálft hvort hvort einhver sé vanhæfur að sinna ákveðnum verkefnum vegna tengsla. Tengdar fréttir Árni á meðal stofnfjáreigenda í Byr - gefur ekki upp hve stór hluturinn er Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, er á meðal stofnfjáreigenda í Byr. Þetta staðfestir Árni í samtali við Vísi. Hann vill þó ekki gefa upp hve stór hluturinn er, né hvenær hann keypti hann. Hann segist þó ekki hafa átt hann ýkja lengi. Árni seldi stofnfjárbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar sumarið 2005 og fékk hann fyrir þá hluti fimmtíu milljónir króna. Á þeim tíma sagði Árni í viðtali við Blaðið að þeir tímar væru liðnir að stjórnmálamenn ættu að vera að skipta sér af fjármálastofnunum. Sparisjóður Hafnarfjarðar sameinaðist síðar Sparisjóði Vélstjóra og úr varð Byr. Árni segir himinn og haf á milli þess að eiga í Byr og SPH. 29. ágúst 2008 18:01 Utanríkisráðherra: Kemur til greina að opinbera hlutafjáreign þingmanna Til stendur að setja siðareglur fyrir stjórnmálamenn og opinbera embættismenn á þessu kjörtímabili. Utanríkisráðherra segir koma til greina að hlutafjáreign þingmanna og ráðherra verði gerð opinber. 26. ágúst 2008 20:02 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Árni Páll Árnason, þingamaður Samfylkingarinnar, telur ekkert óeðlilegt við það að fjármálaráðherra landsins, Árni M. Mathiesen, sé stofnfjáraðili í Byr. Hann telur hins vegar réttast að setja upplýsingalög sem myndu opinbera hlutafjáreign þingmanna og ráðherra. Eins og koma fram á Vísi í kvöld er Árni M. Mathiesen einn af stofnfjáraðilum Byrs og vísaði hann því algjörlega á bug að eitthvað rangt væri við að fjármálaráðherra væri fjárfestir í íslenskri fjármálastofnun. Árni vildi reyndar ekki gefa upp hversu stór hlutur hans væri í Byr, það væri hans einkamál. Formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, lét hafa það eftir sér fyrir stuttu að til stæði að setja siðareglur fyrir þingmenn og opinbera embættismenn og í því ferli hafi verið rætt um að koma fjárfestingum og hlutabréfaviðskiptum þingmanna og ráðherra upp á yfirborðið fyrir sjónir almennings. Árni Páll staðfestir þetta og finnst sú lausn réttmætust. Unnið verður að reglunum í haust. Árni Páll segir óþarfi að banna alfarið fjárfestingar ráðherra og þingmanna, því ef hlutafjáreignir séu uppi á yfirborðinu dæmi það sig alltaf sjálft hvort hvort einhver sé vanhæfur að sinna ákveðnum verkefnum vegna tengsla.
Tengdar fréttir Árni á meðal stofnfjáreigenda í Byr - gefur ekki upp hve stór hluturinn er Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, er á meðal stofnfjáreigenda í Byr. Þetta staðfestir Árni í samtali við Vísi. Hann vill þó ekki gefa upp hve stór hluturinn er, né hvenær hann keypti hann. Hann segist þó ekki hafa átt hann ýkja lengi. Árni seldi stofnfjárbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar sumarið 2005 og fékk hann fyrir þá hluti fimmtíu milljónir króna. Á þeim tíma sagði Árni í viðtali við Blaðið að þeir tímar væru liðnir að stjórnmálamenn ættu að vera að skipta sér af fjármálastofnunum. Sparisjóður Hafnarfjarðar sameinaðist síðar Sparisjóði Vélstjóra og úr varð Byr. Árni segir himinn og haf á milli þess að eiga í Byr og SPH. 29. ágúst 2008 18:01 Utanríkisráðherra: Kemur til greina að opinbera hlutafjáreign þingmanna Til stendur að setja siðareglur fyrir stjórnmálamenn og opinbera embættismenn á þessu kjörtímabili. Utanríkisráðherra segir koma til greina að hlutafjáreign þingmanna og ráðherra verði gerð opinber. 26. ágúst 2008 20:02 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Árni á meðal stofnfjáreigenda í Byr - gefur ekki upp hve stór hluturinn er Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, er á meðal stofnfjáreigenda í Byr. Þetta staðfestir Árni í samtali við Vísi. Hann vill þó ekki gefa upp hve stór hluturinn er, né hvenær hann keypti hann. Hann segist þó ekki hafa átt hann ýkja lengi. Árni seldi stofnfjárbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar sumarið 2005 og fékk hann fyrir þá hluti fimmtíu milljónir króna. Á þeim tíma sagði Árni í viðtali við Blaðið að þeir tímar væru liðnir að stjórnmálamenn ættu að vera að skipta sér af fjármálastofnunum. Sparisjóður Hafnarfjarðar sameinaðist síðar Sparisjóði Vélstjóra og úr varð Byr. Árni segir himinn og haf á milli þess að eiga í Byr og SPH. 29. ágúst 2008 18:01
Utanríkisráðherra: Kemur til greina að opinbera hlutafjáreign þingmanna Til stendur að setja siðareglur fyrir stjórnmálamenn og opinbera embættismenn á þessu kjörtímabili. Utanríkisráðherra segir koma til greina að hlutafjáreign þingmanna og ráðherra verði gerð opinber. 26. ágúst 2008 20:02