Innlent

Jarðarför Sigurbjörns Einarssonar biskups er í dag

Sigurbjörn Einarsson, biskup, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan tvö.

Sigurbjörn andaðist þann 28. ágúst síðastliðinn, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×