Innlent

Össuri enn haldið sofandi í öndunarvél

Össuri Pétri Össurarsyni er enn haldið sofandi í öndunarvél, að sögn sérfræðings á gjörgæsludeild. Össur fannst meðvitundarlaus með alvarlega höfuðáverka við Höfðatún í Reykjavík á laugardagsmorgun. Enn liggur ekkert fyrir um það hvernig hann hlaut áverkana.  

Um 70 manns voru samankomnir í Ísafjarðarkirkju seinni partinn í gær til að biðja fyrir Össuri.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×