Innlent

Bræla á miðum og slæm spá

Hvessa tók á miðunum suðvestur af landinu upp úr miðnætti og undir morgun var orðið hvasst á öllum miðum, víða allt að 28 metrar á sekúndu. Flestir minni bátar eru komnir í land og aðrir á landleið, en stóru fiskiskipin eru enn á miðunum. Spáin er slæm næsta sólarhringin og er búist við miklu vatnsveðri og hvössum vindi suðvestanlands í kvöld og nótt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×