Innlent

Hlaut 30 daga fangelsi fyrir vörslu barnakláms

Karlmaður var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða í dag fyrir vörslu barnakláms. Maðurinn játaði brot sín skýlaust.

Í dómnum segir að brot ákærða hafi varðað 26 hreyfimyndir sem sýni börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt. Við ákvörðun refsingar verði til þess að líta að sumt af því myndefni hafi verið mjög gróft. Ákærða til málsbóta horfi hins vegar að samkvæmt vottorði sakaskrár ríkisins hafi honum ekki áður verið gerð refsing og hann hafi játað brot sín






Fleiri fréttir

Sjá meira


×