Stelpur á siglinganámskeiði gleymdust út á sjó SB skrifar 19. júní 2008 12:17 Nauthólsvík Tvær stelpur á siglinganámskeiði í Nauthólsvík gleymdust út á sjó í gær. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en faðir annarar stúlkunnar kom til að sækja hana. „Misbrestur," segir starfsmaður Siglunes. „Þær urðu viðskila við hópinn og starfsmennirnir sem sáu um námskeiðið misstu sjónar á bátnum. Þarna varð ákveðinn misbrestur sem við þurfum að taka á,“ segir Óttar Hrafnkellsson, deildarstjóri hjá Siglunesi. Siglunes stendur fyrir siglinganámskeiðin fyrir Reykjavíkurborg. Námskeiðinu var lokið þegar faðir annarar stúlkunnar kom til að sækja hana. Þegar telpan fannst hvergi varð ljóst að hún var ennþá út á sjó. „Þær rak yfir fjörðinn inn í lokaða vík þar sem þær hurfu á bak við varnargarða. Svo réðu þær ekki við að róa út og týndust,“ útskýrir Óttar og bætir við að um leið og mistökin komu í ljós hafi telpurnar verið sóttar. Spurður hvort krakkarnir séu ekki taldir upp úr bátunum eftir að námskeiðinu lýkur segir Óttar að svo eigi að vera. Þarna hafi einfaldlega eitthvað klikkað. Stelpunum tveimur var að vonum brugðið eftir svaðilförina en Óttar segir þær engu að síður hafa mætt aftur á námskeiðið í dag. „Þær líta eiginlega á þetta sem hálfgert ævintýri," segir hann. Það er erfitt að ímynda sér þá tilfinningu sem grípur foreldri þegar hann kemst að því að barnið þess sé týnt úti á sjó. „Við höfum rætt við foreldrana og það verða engir eftirmálar af þeirra hálfu. Þeim stóð náttúrlega ekki á sama. Svo munum við fara yfir þetta mál með starfsfólkinu. Þetta er eitthvað sem má ekki koma fyrir aftur.“ Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
Tvær stelpur á siglinganámskeiði í Nauthólsvík gleymdust út á sjó í gær. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en faðir annarar stúlkunnar kom til að sækja hana. „Misbrestur," segir starfsmaður Siglunes. „Þær urðu viðskila við hópinn og starfsmennirnir sem sáu um námskeiðið misstu sjónar á bátnum. Þarna varð ákveðinn misbrestur sem við þurfum að taka á,“ segir Óttar Hrafnkellsson, deildarstjóri hjá Siglunesi. Siglunes stendur fyrir siglinganámskeiðin fyrir Reykjavíkurborg. Námskeiðinu var lokið þegar faðir annarar stúlkunnar kom til að sækja hana. Þegar telpan fannst hvergi varð ljóst að hún var ennþá út á sjó. „Þær rak yfir fjörðinn inn í lokaða vík þar sem þær hurfu á bak við varnargarða. Svo réðu þær ekki við að róa út og týndust,“ útskýrir Óttar og bætir við að um leið og mistökin komu í ljós hafi telpurnar verið sóttar. Spurður hvort krakkarnir séu ekki taldir upp úr bátunum eftir að námskeiðinu lýkur segir Óttar að svo eigi að vera. Þarna hafi einfaldlega eitthvað klikkað. Stelpunum tveimur var að vonum brugðið eftir svaðilförina en Óttar segir þær engu að síður hafa mætt aftur á námskeiðið í dag. „Þær líta eiginlega á þetta sem hálfgert ævintýri," segir hann. Það er erfitt að ímynda sér þá tilfinningu sem grípur foreldri þegar hann kemst að því að barnið þess sé týnt úti á sjó. „Við höfum rætt við foreldrana og það verða engir eftirmálar af þeirra hálfu. Þeim stóð náttúrlega ekki á sama. Svo munum við fara yfir þetta mál með starfsfólkinu. Þetta er eitthvað sem má ekki koma fyrir aftur.“
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira