Erlent

Nytsömustu síðurnar á Netinu

Breska dagblaðið Telegraph hefur, líkt og Vísir, birt lista yfir mest lesnu fréttirnar á vefútgáfu blaðsins, www.telegraph.co.uk. Þar eru fréttir af Barack Obama og bandarísku kosningunum fyrirferðarmiklar auk kreppufrétta og frétta frá Ólympíuleikunum í Peking sem haldnir voru í sumar. Mest lesna fréttin er hinsvegar "gagnleg", en þar er um að ræða lista yfir 101 nytsamar síður á Internetinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×