Innlent

Samningafundur hafinn hjá ljósmæðrum og ríkinu

Samningafundur hófst nú klukkan hálfellefu í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríksins en hvorki hefur gegnið né rekið í samningaviðræðunum.

Náist ekki samkomulag á honum hefst þriggja sólarhringa verkfall ljósmæðra á miðnætti sem yrði þriðja verkfall ljósmæðra á jafnmörgum vikum. Fari svo að ekki semjist fyrir mánaðamót hefst ótímabundið verkfall ljósmæðra.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×