Hættir að taka svefntöflurnar þegar tónlistin hljómar 17. desember 2008 16:24 Óskar Einarsson píanóleikari og kórstjóri. „Ég hef lengi haft gaman að leika á píanó rólega slökunartónlist bæði fyrir mig sjálfan og einnig þá sem það vilja hlusta, svarar Óskar Einarsson píanóleikari og kórstjóri sem gefur út slökunardisk sem ber heitið „Hvíld". „Ég hélt miðnæturtónleika á Jónsmessu árið 2002 þar sem ég lék af fingrum fram rólega tónlist. Eftir þá tónleika fékk ég löngun til að gera heilan disk þar sem ég léki á píanó rólega hvíldartónlist sem gæti hjálpað fólki að slaka á. Það var svo ekki fyrr en á síðasta ári 2007 að þetta fór í gang," segir Óskar aðspurður út í slökunardiskinn. „Ég hafði verið gestur í baðstofunni í Laugum og heyrt þar allskonar slökunartónlist og hugsaði með mér að nú ætti ég að drífa mig í þessu." „Ég hafði sambandi við Bjössa og Dísu í World Class og tóku þau mjög vel í það að ég gerði disk fyrir þau. Til að gera langa sögu stutta þá voru margir sem höfðu áhuga á að eignast þessa tónlist eftir að hafa heyrt hana í Laugar spa og Dísa hvatti mig til að gefa þetta út til þess að fleiri gæti notið þess að hlusta," segir Óskar. Sögulegur úgáfudagur „Diskurinn kom svo út þann 29. september afdrifaríka dag þegar fyrsti bankinn hrundi. Lokalagið á disknum er einmitt „Lífið heldur áfram" en þá hafði maður enga hugmynd um að svona mundi fara í þjóðfélaginu." „Ég hef aldrei fengið svo mikið af þökkum og kveðjum fyrir nokkuð sem ég hef gert eins og þennann disk. Ég hef fengið tölvupóst og sms frá Bandaríkjunum, Noregi og allsstaðar á Íslandi þar sem fólk lýsir ótrúlegri upplifun eftir að hafa hlustað á diskinn. Hætt að taka svefntöflurnar „Eldri kona sagðist hafa hætt að taka svefntöflurnar sínar eftir að hún fékk diskinn og núna sofnar hún vært við tónlistina." „Ég fékk líka kveðju frá annarri konu sem lést núna fyrr í mánuðinum úr krabbameini sem sagði hafa loksins náð góðri hvíld og náð að sofna vel eftir að hafa fengið diskinn tveimur vikum áður en hún féll frá," segir Óskar. Viðbrögðin láta ekki á sér standa „Ég hef fengið mörg viðbrögð frá foreldrum ungabarna og eldri barna líka sem segja frá því hversu mikil áhrif þetta hefur á börnin þeirra." „Sonur minn sem er með ADHD sofnar út frá þessum diski á hverju kvöldi og hefur hlustað á píanótónlist sem ég hef búið til fyrir hann í mörg ár," segir Óskar. „Það er eins og þessi tónlist henti öllum aldurshópum og öllum stéttum fólks, ráðherrum, kennurum eða leigubílsstjórum. Margir hafa sagt mér að þessi diskur gangi í svefnherberginu alla dag og einnig í bílnum í umferðarstressinu." „Tónlistin eru frumsamin og tilgangurinn hjá mér er að ná að leiða hlustandann frá ólgu hversdagsins inn í langþráða kyrrðarstund og hvíld hugans," segir Óskar að lokum og bætir við að best er að kaupa diskinn á vefnum Hljómar.is en einnig fæst hann í helstu hljómplötuverslunum og í Laugum. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
„Ég hef lengi haft gaman að leika á píanó rólega slökunartónlist bæði fyrir mig sjálfan og einnig þá sem það vilja hlusta, svarar Óskar Einarsson píanóleikari og kórstjóri sem gefur út slökunardisk sem ber heitið „Hvíld". „Ég hélt miðnæturtónleika á Jónsmessu árið 2002 þar sem ég lék af fingrum fram rólega tónlist. Eftir þá tónleika fékk ég löngun til að gera heilan disk þar sem ég léki á píanó rólega hvíldartónlist sem gæti hjálpað fólki að slaka á. Það var svo ekki fyrr en á síðasta ári 2007 að þetta fór í gang," segir Óskar aðspurður út í slökunardiskinn. „Ég hafði verið gestur í baðstofunni í Laugum og heyrt þar allskonar slökunartónlist og hugsaði með mér að nú ætti ég að drífa mig í þessu." „Ég hafði sambandi við Bjössa og Dísu í World Class og tóku þau mjög vel í það að ég gerði disk fyrir þau. Til að gera langa sögu stutta þá voru margir sem höfðu áhuga á að eignast þessa tónlist eftir að hafa heyrt hana í Laugar spa og Dísa hvatti mig til að gefa þetta út til þess að fleiri gæti notið þess að hlusta," segir Óskar. Sögulegur úgáfudagur „Diskurinn kom svo út þann 29. september afdrifaríka dag þegar fyrsti bankinn hrundi. Lokalagið á disknum er einmitt „Lífið heldur áfram" en þá hafði maður enga hugmynd um að svona mundi fara í þjóðfélaginu." „Ég hef aldrei fengið svo mikið af þökkum og kveðjum fyrir nokkuð sem ég hef gert eins og þennann disk. Ég hef fengið tölvupóst og sms frá Bandaríkjunum, Noregi og allsstaðar á Íslandi þar sem fólk lýsir ótrúlegri upplifun eftir að hafa hlustað á diskinn. Hætt að taka svefntöflurnar „Eldri kona sagðist hafa hætt að taka svefntöflurnar sínar eftir að hún fékk diskinn og núna sofnar hún vært við tónlistina." „Ég fékk líka kveðju frá annarri konu sem lést núna fyrr í mánuðinum úr krabbameini sem sagði hafa loksins náð góðri hvíld og náð að sofna vel eftir að hafa fengið diskinn tveimur vikum áður en hún féll frá," segir Óskar. Viðbrögðin láta ekki á sér standa „Ég hef fengið mörg viðbrögð frá foreldrum ungabarna og eldri barna líka sem segja frá því hversu mikil áhrif þetta hefur á börnin þeirra." „Sonur minn sem er með ADHD sofnar út frá þessum diski á hverju kvöldi og hefur hlustað á píanótónlist sem ég hef búið til fyrir hann í mörg ár," segir Óskar. „Það er eins og þessi tónlist henti öllum aldurshópum og öllum stéttum fólks, ráðherrum, kennurum eða leigubílsstjórum. Margir hafa sagt mér að þessi diskur gangi í svefnherberginu alla dag og einnig í bílnum í umferðarstressinu." „Tónlistin eru frumsamin og tilgangurinn hjá mér er að ná að leiða hlustandann frá ólgu hversdagsins inn í langþráða kyrrðarstund og hvíld hugans," segir Óskar að lokum og bætir við að best er að kaupa diskinn á vefnum Hljómar.is en einnig fæst hann í helstu hljómplötuverslunum og í Laugum.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira