Innlent

Kínverjar leggja bílaflotanum

Kínverjar hafa fyrirskipað að helmingi bílaflotans í Peking verði lagt fram að Ólympíuleikunum sem hefjast eftir mánuð. Talið er að um þrjár milljónir bíla séu í borginni og mengun er mikil.

Kínverjar fara að dæmi stjórnvalda t.d. á Ítalíu og banna einn daginn bílum að aka sem hafa jafna tölu sem síðasta staf á númeraplötunni. Hinn daginn verður að leggja bílum sem hafa oddatölu sem síðasta staf á númeraplötunni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×