Palestínsk flóttakona segir ástandið í Al-Waleed búðunum skelfilegt Nanna Hlín skrifar 5. ágúst 2008 11:23 Frá Al Waleed flóttamannabúðunum. MYND/Félagsmálaráðuneytið 29 palestínskir flóttamenn eru væntanlegir til Íslands frá Al-Waleed flóttamannabúðunum á landamærum Íraks og Sýrlands. Á fréttavef Reuters er grein um þessar búðir og viðtal við Wedad, 30 ára gamla ekkju sem er á leið hingað til lands. Hún segir ástandið í búðunum skelfilegt og mjög erfitt fyrir börn sín. Í greininni kemur fram að 2700 Palestínumenn eru strandaglópar í tveimur flóttamannabúðunum Al Waleed og Al Tanf við skelfilegar aðstæður. Al Waleed-búðirnar eru staðsettar í eyðimörk og er hitastigið oft yfir 50 stig á sumrin en fyrir neðan frostmark á veturna. 400 kílómetrar eru í næsta sjúkrahús. Flóttamönnunum er ekki leyft að fara inn í Sýrland sem nú þegar er yfirfullt af flóttamönnum frá Palestínu og Írak. Þeir flóttamenn sem eru á leið hingað til lands eru meðal þeirra sem hafa orðið hvað verst úti, oft og tíðum er um að ræða ekkjur með börn sín eins og í tilfelli Wedad. Wedad kom í Al-Waleed búðirnar fyrir nokkrum mánuðum eftir að eiginmaður hennar lést í sjálfsmorðsárás í Írak. Hafði hann verið að hjálpa fórnalömbum sjálfsmorðssprengingar þegar önnur sprengja sprakk. Fjögurra ára gamall sonur þeirra særðist einnig í sprengingunni. Wedad yfirgaf Bagdad í kjölfarið til þess að komast til annarra landa en strandaði í búðunum. Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna hefur ítrekað reynt að vekja athygli á lífi palestínsku flóttamannanna á landamærunum en fengið lítil viðbrögð. Stofnunin skorar á lönd heimsins að taka við palestínsku flóttamönnunum og þá sérstaklega þeim sem þurfa tafarlausa aðhlynningu. Talið er að 34 þúsund Palestínumenn hafi búið í Írak árið 2003 en nú er aðeins 10-15 þúsund eftir, þar af þessir 2700 í flóttamannabúðunum. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
29 palestínskir flóttamenn eru væntanlegir til Íslands frá Al-Waleed flóttamannabúðunum á landamærum Íraks og Sýrlands. Á fréttavef Reuters er grein um þessar búðir og viðtal við Wedad, 30 ára gamla ekkju sem er á leið hingað til lands. Hún segir ástandið í búðunum skelfilegt og mjög erfitt fyrir börn sín. Í greininni kemur fram að 2700 Palestínumenn eru strandaglópar í tveimur flóttamannabúðunum Al Waleed og Al Tanf við skelfilegar aðstæður. Al Waleed-búðirnar eru staðsettar í eyðimörk og er hitastigið oft yfir 50 stig á sumrin en fyrir neðan frostmark á veturna. 400 kílómetrar eru í næsta sjúkrahús. Flóttamönnunum er ekki leyft að fara inn í Sýrland sem nú þegar er yfirfullt af flóttamönnum frá Palestínu og Írak. Þeir flóttamenn sem eru á leið hingað til lands eru meðal þeirra sem hafa orðið hvað verst úti, oft og tíðum er um að ræða ekkjur með börn sín eins og í tilfelli Wedad. Wedad kom í Al-Waleed búðirnar fyrir nokkrum mánuðum eftir að eiginmaður hennar lést í sjálfsmorðsárás í Írak. Hafði hann verið að hjálpa fórnalömbum sjálfsmorðssprengingar þegar önnur sprengja sprakk. Fjögurra ára gamall sonur þeirra særðist einnig í sprengingunni. Wedad yfirgaf Bagdad í kjölfarið til þess að komast til annarra landa en strandaði í búðunum. Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna hefur ítrekað reynt að vekja athygli á lífi palestínsku flóttamannanna á landamærunum en fengið lítil viðbrögð. Stofnunin skorar á lönd heimsins að taka við palestínsku flóttamönnunum og þá sérstaklega þeim sem þurfa tafarlausa aðhlynningu. Talið er að 34 þúsund Palestínumenn hafi búið í Írak árið 2003 en nú er aðeins 10-15 þúsund eftir, þar af þessir 2700 í flóttamannabúðunum.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira