Erlent

Deilur Rússlands og Gerorgíu til Öryggisráðsins

Deilur Rússa og Gerorgíumanna eru nú komnar á það stig að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur boðað til fundar um málið á morgun, miðvikudag.

Georgíumenn saka Rússa um að hafa skotið niður eina af ómönnuðum njósnavélum sínum. Talsmaður rússneskra stjórnvalda neitar því að Rússar hafi skotið vélina niður en atvikið átti sér stað yfir héraðinu Abkasíu sem þjóðirnar hafa lengi deilt um.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×