Innlent

Enn kveikt í sinu í Hafnarfirði

Enn var kveiktur eldur í sinu í Setbergslandi í Hafnarfirði i gærkvöldi, en þar var tvisvar kveiktur sinueldur í fyrrakvöld.

Eldurinn náði töluverðri útbreiðslu i gærkvöldi og tók það slökkviliðið um það bil klukkustund að ráða niðurlögum hans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×