Lífið

Eyfi selur grimmt

Eyjólfur Kristjánsson selur grimmt af plötum þessa dagana.
Eyjólfur Kristjánsson selur grimmt af plötum þessa dagana.

„Ég er rosalega ánægður með þetta. Það eru þrjú þúsund eintök farin og ég er búinn að panta þrjú þúsund í viðbót," segir Eyjólfur Kristjánsson um plötuna Sýnir sem hann gaf út fyrr á árinu með lögum Bergþóru Árnadóttur.

„Geisladiskar eru svolítið vinsælir í kreppunni. Það eru svona tuttugu þúsund Íslendingar sem eru ekki á leið til útlanda í verslunarferðir. Fólk leyfir sér frekar að kaupa eitthvað hérna heima í staðinn," segir Eyfi, sem nýlega samdi lagið Aldrei verða án hans haldin jól fyrir jólaplötuna Rauð jól. „Þetta er „tribute" til jólasveinsins," segir hann. - fb












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.