Innlent

Meirihlutasamstarfi bæjarstjórn Bolungarvíkur slitið

Meirihlutasamstarfi í bæjarstjórn Bolungarvíkur var slitið í gær.

Í tilkynningu frá A-lista, Afls til áhrifa, segir að vaxandi ágreiningur og trúnaðarbretur hafi knúið farm þessi málalok. A listinn hafði einn fulltrúa en K listinn þrjá.

Þessi meirihluti réð Grím Atlason bæjarstjóra eftir kosningarnar 2006. Ekki liggur fyrir hverjir munu mynda nýjan meirihluta..




Fleiri fréttir

Sjá meira


×